Rigg

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018 | Allt, Rigg, Tónleikasýningar

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum hætti fyrr á þessu ári. Eftispurnin hefur verið svo mikil...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017 | Allt, Rigg, Tónleikasýningar, Uncategorized

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn 9. september. Tónleikarnir verða hinir glæsilegustu þar sem söngvarinn flytur...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017 | Rigg, Tónleikasýningar

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt og fögur söngröddin minnir óneitanlega á áferð raddar Vilhálms og...

Freddie Mercury sjötugur-Aukatónleikar

February 14, 2017 | Rigg, Tónleikasýningar

Fáir tónleikar hafa notið jafn mikillar velgengni á Íslandi og Heiðurstónleikar Freddie Mercury sem settir voru upp í fyrsta sinn í nóvember árið 2011 í Hörpu. Eftir þó nokkurt...

heima um jólin 2016

September 12, 2016 | Allt, Rigg, Tónleikasýningar

Það verður mikið um dýrðir hjá okkur í desember þegar við setjum upp jólatónleikana okkar Heima um jólin í Hofi á Akureyri þann 3. desember og í Salnum í...

Tónleikasýning AC/DC

February 15, 2016 | Rigg, Tónleikasýningar

Rigg Viðburðir í samvinnu við Jagermeister og Tuborg Gold kynna: AC/DC, hinni goðsagnakenndu hljómsveit, sem á mest seldu rokkplötu allra tíma, Back In Black, og hátt í 200 milljón...

Jólatónleikum Friðriks Ómars í Hofi frestað.

December 5, 2015 | Allt, Rigg, Tónleikasýningar

FRÉTTATILKYNNING Jólatónleikum Friðriks Ómars í Hofi frestað til morguns vegna veðurs. Vegna veðurs er þrennum stórtónleikum Friðriks Ómars í Hofi Akureyri, Heima um jólin, sem vera áttu í dag...

HEIMA UM JÓLIN

November 4, 2015 | Allt, Rigg, Tónleikasýningar

Heima um jólin – 3.desember 2016 Menningarhúsið Hof Fyrstu helgina í desember verður mikið um dýrðir í Hofi þegar jólatónleikar Friðriks Ómars, Heima um jólin, verða haldnir. Gestir Friðriks...

Töfrar Tom Jones-sýningar árið 2015

November 28, 2014 | Allt, Rigg, Tónleikasýningar, Uncategorized

Viðtökur við sýningunni Töfrar Tom Jones hafa farið fram úr okkar björtustu vonum en gríðarleg stemning hefur einkennt sýningarnar í Austurbæ. Ákveðið hefur verið að halda viðteknum hætti á...

TÖFRAR TOM JONES SLÁ Í GEGN-150 NÆRBRÓKUM KASTAÐ UPP Á SVIÐ

November 5, 2014 | Rigg, Tónleikasýningar, Uncategorized

Töfrar Tom Jones var frumsýnt í Austurbæ 1. nóvember sl. við fádæma viðtökur gesta sem taka virkan þátt í þessari stórskemmtilegu sýningu þar sem Matthías Matthíasson, Friðrik Ómar og...

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...