Lokasýning á Meatloaf í Hörpu

Laugardasgkvöldið 7. febrúar kemur Bat out of hell hópurinn saman og telur í sína síðustu sýningu í Eldborg. Sem fyrr verður metsöluplatan Bat out of hell flutt í heild sinni ásamt stærstu smellum Jim Steinman. Nær uppselt er á tónleikana þegar þetta er skrifað en áhugasamir geta tryggt sér síðustu sætin hér!

< < Til Baka

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...