Vilhjálmur Vilhjálmsson sjötugur – þrennir tónleikastaðir staðfestir

Þann 11. apríl nk. hefði stórsöngvarinn Vilhjálmur Vilhjálmsson orðið 70 ára hefði hann lifað. Af því tilefni verða haldnir tónleikar þar sem bestu lög Vilhjálms verða flutt af Friðriki Ómari og hljómsveit en um útsetningar sér Karl O. Olgeirsson sem einnig leikur á píanó. Tónleikastaðirnir verða sem hér segir:

11. apríl kl. 17:00 og 21:00 – Eldborg, Reykjavík
17. apríl kl. 20:30 – Íþróttahúsið í Neskaupstað
18. apríl kl. 17:00 og 21:00 – Menningarhúsið Hof, Akureyri

< < Til Baka

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...