heima um jólin 2016

Það verður mikið um dýrðir hjá okkur í desember þegar við setjum upp jólatónleikana okkar Heima um jólin í Hofi á Akureyri þann 3. desember og í Salnum í Kópavogi 17. desember. Friðrik Ómar fær til sín góða gesti og verður engu til sparað. Gestir í Hofi eru Jóhanna Guðrún, Gissur Páll Gissurarson, Guðrún Gunnarsdóttir, Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir. Tónleikarnir verða einnig settir upp í smærri útgáfu í hinum fagra Salnum í Kópavogi 17. desember. Hljómsveitin verður sú sama en gestasöngvari verður Guðrún Gunnarsdóttir.

Miðasala hefst 30. september kl. 10:00 á tix.is.

 

< < Til Baka

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...