Freddie Mercury sjötugur-Aukatónleikar

Fáir tónleikar hafa notið jafn mikillar velgengni á Íslandi og Heiðurstónleikar Freddie Mercury sem settir voru upp í fyrsta sinn í nóvember árið 2011 í Hörpu. Eftir þó nokkurt hlé mætir stórskotalið Rigg Viðburða á ný með þessa frábæru tónlistarveislu með nýju og endurbættu sniði. Tilefnið er ærið þar sem Freddie Mercury hefði orðið sjötugur 5. September sl. Sem fyrr verða hans bestu tón-og textasmíðar fluttar í glæsilegri umgjörð í Eldborgarsal Hörpunnar.

Þessa ógleymanlegu kvöldstund munu hljóma lög eins og Barcelona, Who wants to live forever, Love of my life, Crazy little thing called love, Bohemian Rhapsody, Somebody to love, Bycycle race, Killer Queen, Living on my own, We are the champions og fl.

Miðasala er hafin hér!

Söngvarar:
Eyþór Ingi Gunnlaugsson
Magni Ásgeirsson
Friðrik Ómar
Matthías Matthíasson
Dagur Sigurðsson
Hulda Björk Garðarsdóttir

Hljómsveit:
Kristján Grétarsson gítar
Einar Þór Jóhannsson gítar
Stefán Örn Gunnlaugsson píanó
Ingvar Alfreðsson hljómborð
Róbert Þórhallsson bassi
Benedikt Brynleifsson trommur
Diddi Guðnason slagverk

Raddsveit Mercury:
Regína Ósk
Alma Rut
Ína Valgerður
Ingunn Hlín
Davíð Smári
Íris Hólm

< < Til Baka

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...