Fiskidagstónleikar

Fiskidagurinn Mikli er ein stærsta fjölskylduhátíð sem haldin er árlega á Íslandi. Dalvíkingar bjóða öllum sem vilja heim í dásemdar matarveislu þar sem allra handa fiskur er borinn á borð gestum að kostnaðarlausu. Um kvöldið býður Útgerðarrisinn Samherji til tónleikaveislu í samstarfi við Rigg viðburði. Viðburðurinn hefur hlotið mikla athygli en uppsetningin á tónleikunum er sú stærsta sinnar tegundar hér á landi.

 

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...