AC/DC


Í sýningunni fá aðdándur sveitarinnar að heyra lög eins og Back in black, Thunderstruck, You shook me all night long, Highway to hell, Hells bells, Let there be rock og fleiri stórsmelli í glæsilegri umgjörð.
Það er valinn maður í hverju rúmi í þessari mögnuðu tónleikasýningu en hljómsveitina skipa þaulvanir og þéttir íslenskir rokkarar:

Söngvarar:
Stefán Jakobsson
Dagur Sigurðsson
Hjörtur Traustason
Gítar: Ingó Geirdal (Dimma)
Trommur: Arnar Gíslason (Dr. Spock, Mugison, Ensími)
Bassi: Guðni Finnsson (Dr. Spock, Mugison, Ensími)
Gítar: Franz Gunnarssson (Ensími)
Raddir: Heiða Ólafsdóttir & Alma Rut
Ljósahönnun: Helgi Steinar Halldórsson
Hljóðhönnun: Jóhann Rúnar Þorgeirsson
Sviðsetning: Rigg Viðburðir

Miðasala á tix.is

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...