Vinalög


Friðrik Ómar og Jógvan Hansen hafa gefið saman út tvær stórgóðar hljómplötur með Íslenskum og Færeyskum dægurlögum og haldið vel heppnaða styrktartónleika til styrktar Björgunarfélaginu í Færeyjum þar sem söfnuðust rúmlega 17 milljónir íslenskra króna. Verkefni þeirra félaga hefur slegið rækilega í gegn en alls hafa þeir haldið um 40 tónleika um allt land við gríðarlega góðar undirtektir.  Eins hefur tónleikahald þeirra í Færeyjum vakið mikla lukku. Friðrik og Jógvan koma fram saman við hin ýmsu tækifæri. Þeir eru þekktir fyrir að halda uppi stuðinu og góðir brandarar eru aldrei langt undan.

RÓMEÓ OG JÚLÍA – Friðrik Ómar og Jógvan Hansen – LIVE

Picture 1

 

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...