Rigg ehf

Rigg ehf var stofnað í febrúar árið 2008 af Friðriki Ómari Hjörleifssyni og Grétari Örvarssyni. Friðrik Ómar tók alfarið við fyrirtækinu í apríl 2009. Rigg sérhæfir sig í skipulagningu stærri viðburða eins og tónleika, árshátíða og annarra mannfagnaða. Auk þess hefur Rigg séð um útgáfur á hljómdiskum og mynddiskum. Meðal viðburða og verkefna sem Rigg hefur framleitt eru:

-Til heiðurs George Michael 2018
-Friðrik Dór í Eldborg 2017
-Fiskidagstónleikarnir 2013-2018
-Tina – Drottning Rokksins
-Töfrar Tom Jones 2014

-Bat out of hell. Tónlist Meatloaf og Jim Steinman 2014
-Heiðurstónleikar Freddie Mercury í Hörpu 2011-2018 (20 tónleikar)
-Öll bestu lög Vilhjálms Vilhjálmssonar 2008-2018
-Söfnun fyrir Björgunarsveitina í Færeyjum 2011 í Hörpu.
-Elvis í 75 ár – tónleikaröð í Salnum, Kópavogi (17 tónleikar)
-Þátttaka Íslands í Eurovision 2008 (This is my life)
-50 ára afmælistónleikar Siggu Beinteins í Háskólabíó 26. júlí 2012
-Saga Eurovision – tónleikar í Eldborg og víðsvegar um landið 2013 (9 tónleikar)
-Heiðurstónleikar Bee Gees í Háskólabíó og Hofi 2013 (3 tónleikar)

Starfsstöðvar Rigg ehf eru í Reykjavík og er Friðrik Ómar Hjörleifsson framkvæmdastjóri þess og eini eigandi.

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...