Saga Eurovision

Saga Eurovisionkeppninnar spannar nær 6 áratugi og skipta lögin þúsundum. Við Íslendingar tókum ástfóstri við keppnina löngu áður en Gleðibankinn varð okkar fyrsta framlag ,30 árum eftir að keppnin hófst. Í maí árið 2013 fyllti Eurobandið Eldborgarsal Hörpu með stórkostlegum tónleikum þar sem farið var yfir sögu keppninnar í tónum og tali.  Enn fremur heimsóttu þau 8 kaupstaði á landinu við mikla lukku gesta.

Trommur: Benedikt Brynleifsson
Bassi: Róbert þórhallsson
Píanó: Þórir Úlfarsson
Gítarar: Kristján Grétarsson
Danshöfundar: Birna og Guðfinna Björnsdætur
Búningahönnuður: Margrét Einarsdóttir
Hljóðmeistari: Haffi Tempó
Ljósameistari: Agnar Hermansson
Framleiðandi og yfirumsjón: Rigg


 

 

Fréttir

Til heiðurs George Michael

March 30, 2018

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg viðburða heiðraði minningu George Michael í Eldborg með glæsilegum...

Friðrik Dór í Eldborg 9. september

June 1, 2017

Það er með mikilli ánægju sem Rigg viðburðir kynna samstarf við poppstirnið Friðrik Dór um tónleika í Eldborg laugardaginn...

Bestu lög Vilhjálms-Aukatónleikar

February 14, 2017

Friðrik Ómar flytur perlur Vilhjálms ásamt gestum og 16 manna hljómsveit undir stjórn Karls Olgeirssonar í glæsilegri umgjörð. Björt...