Vinalög á topp 10 yfir mest seldu plötur Tónlist.is 2009!

Picture 1

Vinalög tróna toppa margra lista yfir árið 2009 þegar kemur að sölu. Platan seldist í um 10 þúsund eintökum úr búðum. Enn fremur seldist hún afar vel á netinu en eins og sést á þessum sölulista Tónlist.is er Vinalög í 6. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2009 á tónlist.is

< < Til Baka

Fréttir

SÖFNUNARÁTAK FYRIR BJÖRGUNARSVEIT FÆREYJA – 17 MILLJÓNIR SÖFNUÐUST

March 7, 2012

Rigg ehf stóð fyrir söfnunartónleikum fyrir Björgunarsveitina í Færeyjum þann 11. desember 2011. Þeir félagar Friðrik Ómar og Jógvan...

Íslendingar fjölmenna á Vinalögin

July 19, 2011

Þeir Friðrik og Jógvan hafa haldið yfir 20 tónleika það sem af er tónleikaferðinni í sumar og gengið vel....

Tónleikatúr Vinalaga farinn af stað !

June 16, 2011

Friðrik Ómar og Jógvan eru nú þegar farnir af stað um landið. Alls sækja þeir 24 staði heim og...