Vinalög á topp 10 yfir mest seldu plötur Tónlist.is 2009!

Picture 1

Vinalög tróna toppa margra lista yfir árið 2009 þegar kemur að sölu. Platan seldist í um 10 þúsund eintökum úr búðum. Enn fremur seldist hún afar vel á netinu en eins og sést á þessum sölulista Tónlist.is er Vinalög í 6. sæti yfir mest seldu plötur ársins 2009 á tónlist.is

< < Til Baka