Author Archives: admin

Stórkostlegar viðtökur í Hörpu

April 23, 2012 | Rigg

Það er skemmst frá því að segja að viðtökur tónleikagesta á Freddie Mercury Heiðurstónleikunum hafi verið góðar. Tónleikarnir sem fram fóru í Eldborg síðasta vetrardag 18. apríl voru kraftmiklir...

FREDDIE MERCURY Í ELDBORG 18. APRÍL

March 8, 2012 | Rigg

Í nóvember á síðasta ári fylltist Silfurberg í hörpu fjórum sinnum á Heiðurstónleikum Freddie Mercury en 20 ár voru liðin frá því hann lést. Flutt voru öll þekktustu lög...

SÖFNUNARÁTAK FYRIR BJÖRGUNARSVEIT FÆREYJA – 17 MILLJÓNIR SÖFNUÐUST

March 7, 2012 | Rigg, Vinalög

Rigg ehf stóð fyrir söfnunartónleikum fyrir Björgunarsveitina í Færeyjum þann 11. desember 2011. Þeir félagar Friðrik Ómar og Jógvan sungu íslensk og færeysk dægurlög á tónleikum sem haldnir voru...

FREDDIE MERCURY HEIÐURSTÓNLEIKAR

November 18, 2011 | Rigg

FYRSTU TÓNLEIKARNIR Í KVÖLD Á AKUREYRI Þessa stundina er stór hópur íslenskra hljómlistarmanna á ferð til höfuðstað norðurlands til að frumsýna heiðurstónleika Freddie Mercury sem hafa verið í undirbúningi...

Íslendingar fjölmenna á Vinalögin

July 19, 2011 | Rigg, Vinalög

Þeir Friðrik og Jógvan hafa haldið yfir 20 tónleika það sem af er tónleikaferðinni í sumar og gengið vel. Gestir hafa skemmt sér konunglega og fjölmargir fullyrt að þeir...

Tónleikatúr Vinalaga farinn af stað !

June 16, 2011 | Rigg, Vinalög

Friðrik Ómar og Jógvan eru nú þegar farnir af stað um landið. Alls sækja þeir 24 staði heim og flytja Íslensk og færeysk dægurlög sem er að finna á...

TÓNLEIKATÚR VINALAGA

June 16, 2011 | Rigg, Vinalög

Hér eru allar dagsetningarnar fyrir tónleikana í sumar! Fyrir nánari upplýsingar sendið póst á rigg@rigg.is

Áramótakveðja

December 31, 2009 | Fridrik Ómar

Fyrir hönd Rigg ehf. óska ég viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökk fyrir það liðna. Megi nýja árið færa okkur gæfu og gott gengi. Með þökk...